Menu
Karfa
Zero Oil™ - Deep Pore Cleanser

Zero Oil™ - Deep Pore Cleanser

Origins

  • 2.500 kr
  • Save 690 kr


Zero Oil™ - Deep Pore Cleanser With Saw Palmetto And Mint

Hvað er það: Frískandi og freyðandi andlitshreinsir sem hefur mattandi áhrif.

Upplifunin:

  • Andlitshreinsir sem hreinsar vel og kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Húðin helst mött með Saw Pallmetto Extract og Laminaria.
  • Hreinsar farða og óhreinindi af völdum óæskilegra umhverfisþátta. Mýkir og sefar húðina með Salicýlsýru.
  • Áhrifaríkur hreinsir sem róar húðina ásamt því að næra hana og halda henni mattri yfir daginn, með Kókos og korn olíum.
  • Sefar og róar húðina með Aloe Leaf Jiuce og glýserín.
  • Hressir og endurnærir með Mintu, sítrónu, appelsínu og lavender.

Lýsing innihaldsefna:

  • Saw Palmetto þykkni kemur úr berjum af plöntu sem finnst í suðausturhluta Bandaríkjanna.
  • Laminaria Saccharina er þang sem finnst á ströndum Norður-Ameríku, Írlandi og Bretlandi. Saman vinna þessi efni að því að hamla vrikni ensíma sem kalla fram umfram húðolíu.

Fyrir: Olíukennda húð.

Hvernig á að nota: Berið á kvölds og morgna eftir hreinsun. Fylgið eftir með viðeigandi serumi og rakakremi.


We Also Recommend