Menu
Karfa
THREE PART HARMONY™ Nourishing Cream

THREE PART HARMONY™ Nourishing Cream

Origins

  • 11.600 kr


THREE PART HARMONY™ Nourishing cream for renewal, repair and radiance.

Hvað er það: Einstaklega nærandi krem sem hjálpar húðinni að endurnýja sig og næra, og endurheimta geislandi útlit húðarinnar.

Upplifunin:

  • Ákaflega nærandi krem sem endurnýjar rakaheldni húðarinnar með Shea Butter, glýserín og E-vítamín.
  • Endurnýjar húðina og mýkir línur og hrukkur með Narcissus Lily Bulb, White Myrtle og Knotweed.
  • Sýnilegur árangur gegn öldrún húðarinnar með Siegesbeckia, lakkrís Leaf Extract og Laminaria digitata.
  • Endurheimtir útgeislun, ljóma og gefur húðinni heilbrigt útlit með Scutellaria Root, Apple Olíu og Cucumber Extract.
  • Einstakur ilmur af Otange, Clove, Geranium, Lavender, Cananga, Rose, Violet og Jasmine

Lýsing innihaldsefna:

  • Tagetta Lily Bulb Extract einnig þekkt sem Paperwhite Lily, kemur úr frjósömum jarðvegi Austur Miðjarðarhafssvæðisins. The Lily Bulb er tengt við endurnýjun þar sem hún varðveitir eigin æsku og fegurð sína hvert skipti sem hún blómstrar frá ári til árs og árstíð eftir árstíð.
  • White Myrtle fannst fyrst í forn Grikklandi, hefur einstaka hreinsunareiginleika og hjálpar við að draga úr fínum línum.
  • Knotweet hefur verið tengt við langlífi. Það inniheldur reveratrol, sama andoxunarefni og finnst í rauðvíni.

Fyrir: Þurra til blandaða húð.

Hvernig á að nota: Berið á kvölds og morgna á eftir Three Part Harmony Oil Infused Serum. 


We Also Recommend