Menu
Karfa
Plantscription™ Anti-aging Hand Cream

Plantscription™ Anti-aging Hand Cream

Origins

  • 2.900 kr
  • Save 1.800 kr


PlantscriptionTM Anti-aging hand cream

 Hvað er þetta: Handáburður sem dregur úr ótímabærum einkennum öldrunar.

Upplifun:

  • Hjálpar til við að draga úr og mýkja fínar línur með Anogeissus bark þykkni, crithmum maritimum, Bambus og Peru þykkni. 

  • Skilur þig eftir með silkimjúkar hendur með Meadowfoam Seed olíu. 

  • Róar húðina og endurvekur huga og líkama með blöndu af olíum sem samanstendur af : Mandarínum, stjörnu Anís, bleikum rósum, Lavender og Geranium.

Lýsing innihaldsefna:

  • Anongeissus, Kemur frá Ghana, öflugt efni sem vinnur gegn öldrun húðarinnar og gefur húðinni fyllingu og unglegt yfirbragð. Eitt af lykilefnunum til að viðhalda húðinni unglegri og frísklegri. Í Ghana er laufunum og greinunum safnað saman og pakkað vel saman með vatni og svo notað til að vinna gegn hinum ýmsum sjúkdómum.  

  • Meadowfoam Seed Oil, sem kemur frá Pacific Northwest, er nefnt eftir líkingu þess við hvítu froðuna sem blæs af hafinu en olían endurvekur varnir húðarinnar.

Fyrir: Allar húðtýpur.

Hvernig á að nota: Nuddist inn í hendur eftir þörfum.  We Also Recommend