Menu
Karfa
Original Skin™ - Retaxturizing Mask With Rose Clay

Original Skin™ - Retaxturizing Mask With Rose Clay

Origins

  • 3.850 kr


Original Skin™ - Retaxturizing Mask With Rose Clay

Hvað er það: Tvíþættur andlitsmaski sem hreinsar varlega og gefur ljóma. 

Upplifunin:

  • Tvíþættur maski sem djúphreinsar húðina ásamt því að koma jafnvægi á umfram olíu í húðinni með Rose Clay
  • Hreinsar varlega dauðar húðfrumur þannig að húðin verður geislandi og endurnærð á ný með Jojoba Beads
  • Hjálpar við að endurheimta ljóma húðarinnar með Canadian Willowherb
  • Róar og sefar með Persian Silk Tree.
  • Einstakur ilmur af greip, lavender, geranium, rose, kamillu og clary sage.

Lýsing innihaldsefna:

  • Canadian Willowherb er fyrsta plantan til að blómstra eftir skógarelda. Hún er notuð til að jafna lit og ljóma húðarinnar.
  • Persian Silk Tree finnst í Suður Asíu. Hefur róandi áhrif og er þekkt sem tré hamingjunnar.
  • Rose Clay er fenginn úr Miðjarðarhafinu. Þetta ermildur leir sem hjálpar til við að hreinsa og opna svitaholur í húðinni. Leir hefur verið notaður í þúsundir ára sem detox efni, lýsingar þess efnis ná allt aftur í tíma Cleopötru og Neferiti.
  • Jojoba kemur úr Sonora eyðimörkinni og hjálpar til við að slétta og mýkja ágerð húðarinnar.

Fyrir: Allar húðgerðir.


We Also Recommend