Menu
Karfa
Original Skin™ - Essence Lotion with Dual-Ferment Complex

Original Skin™ - Essence Lotion with Dual-Ferment Complex

Origins

  • 2.650 kr
  • Save 1.440 kr


Original Skin™ - Essence Lotion with Dual-Ferment Complex

Hvað er það: Einstakur tvíþættur næringarvökvi fyrir andlit sem eykur ljóma, raka og minnkar sýnilegar opnar svitaholur.

Upplifunin:

  • Eykur útgeislun húðarinnar og ljóma með Willowherb og Persian Silk Tree.
  • Sléttir áferð húðarinnar og dregur úr opnum svitaholum með Chestnut Seed, Laminaria Extract og Laminaria Saccharina.
  • Jafnar húðlit ásamt því að róa og sefa húðina með Dual Ferment Complex Molasses og Phytosphingosine.
  • Olíulaus næringaríkur vökvi sem mýkir og gefur raka með Hyaluronic Acid.
  • Einstakur ilmur af Greip, Lavender, Geranium, Rose, Amyris, Chamomile og Clary Sage. 

Lýsing innihaldsefna:

  • Canadian Willowherb er fyrsta plantan til að blómstra eftir skógarelda. Hún er notuð til að jafna út lit og ljóma húðarinnar. 
  • Persian Silk Tree finnst í Suður Asíu. Hefur róandi áhrif og er þekkt sem tré hamingjunnar.  

Fyrir:  Allar húðgerðir.

Hvernig á að nota: Notist kvölds og morgna.


We Also Recommend