Menu
Karfa
No Puffery™ Cooling Roll-on For Puffy Eyes

No Puffery™ Cooling Roll-on For Puffy Eyes

Origins

  • 4.800 kr


No Puffery™ Cooling Roll-on For Puffy Eyes

Hvað er það: Kælandi augnkrem sem vinnur á dökkum baugum.

Upplifunin:

  • Minnkar samstundis þrota og dökka bauga í kringum augnsvæðið.
  • Hjálpar til við að róa og sefa húðina í kringum augnsvæðið með Hoelen Sveppum.
  • Frískar, kælir og róar augnsvæðið með gúrku og Aloe Vera.
  • Einstakur ilmur af Rose og Chamomile

Lýsing innihaldsefna: 

  • Hoelen Mushroom Extract er þekkt fyrir bólgueyðandi eiginleika sína og fyrir að koma í veg fyrir roða. Það var notað af konum við keisarahirðina í Kína til að næra húðina.
  • Aloe Vera er planta sem er hluti af lilju fjölskyldunni. Hún samanstendur að mestu af vatni og hefur marga jákvæða eiginleika. Aloe Vera hefur verið notað til að vökva, mýkja og næra húðina.
  • Cucumber, úr plöntunni "cucumis sativa" er þekkt fyrir að hafa róandi og kælandi áhrif.

Fyrir: Allar húðgerðir.

Hvernig á að nota: Rúlla varlega undir augun frá innra horni að ytra horni tvisvar. Klappa með baugfingri. Notið á morgnana og yfir daginn ef þörf er á. Notið serum og rakakrem á eftir.


We Also Recommend