Menu
Karfa
Modern Friction™ - Nature’s Gentle Dermabrasion

Modern Friction™ - Nature’s Gentle Dermabrasion

Origins

  • 3.850 kr


Modern Friction™ - Nature’s Gentle Dermabrasion

Hvað er þetta: Kornahreinsir sem skilur húðina þína eftir silkimjúka.

Upplifun:

  • Skilur þig eftir með silkimjúka og ljómandi húð með því að taka í burtu dauðar húðfrumur með hrísgrjónasterkju.
  • Minnkar pirring og ertingu húðarinnar með Aloe Vera safa.
  • Birtir upp húðina með C vítamíni.

Innihaldsefni:

  • White RiceRice Starch – þegar hrísgrjón eru látin vera í vatni drekka þau í sig vatnið svo að vatnið verður hvítt að lit vegna hrísgrjónasterkjunnar. Í sameiningu draga grjónin og vökvinn í sig óhreinindi og dauðar húðfrumur. Á árum áður notuðu japanskar konur vökvann af hrísgrjónunum sem andlitshreinsi, því þær trúðu að það myndi gera húðinni gott, hún yrði hrein og geislandi. 

Fyrir: Allar húðtýpur og líka þeirra sem eru með viðkvæma húð.  

Hvernig skal nota: Berið á hreint og þurrt andlitið með hringlaga hreyfingum. Ef þið eruð með viðkvæma húð er gott að bera kremið á vott andlit. Hreinsið vel. Notist 2-3 í viku.


We Also Recommend