Menu
Karfa
Make A Difference™ Rejuvenating Treatment

Make A Difference™ Rejuvenating Treatment

Origins

  • 7.350 kr


Make a Difference™ Plus+            Rejuvenating Moisturizer

Hvað er það: Næringarríkt rakagefandi krem fyrir þurra húð, sem hjálpar henni að viðhalda náttúrulegum raka sínum og fylla á rakabirgðir húðarinnar.

Upplifunin:

  • Veitir húðinni samstundis raka og eflir rakahæfni hennar með “Rose of Jericho” þykkni.
  • Mjúk og þægileg áferð sem eykur raka húðarinnar og bætir getu hennar til að viðhalda raka með samsetningu af lychee Extract, Watermelon Extract og Rhodocrosite.
  • Eflir og styrkir náttúrulega rakahæfni húðarinnar til að aðstoða hana við að verjast ofþornun með Padina Pavonica og Murumuru smjöri.
  • Frískar og nærir með ilmkjarnaolíu blöndu sem samanstendur af: Rose, Bergamot, Sítrónu, Appelsínu, Mintu, og Vetiver.

Lýsing innihaldsefna:

  • Rose of Jericho, sem finnast í Asíu og Afríku, er harðgerð planta sem inniheldur sérstakan sykur sem gerir henni kleyft að liggja í dvala í mikklum þurrkum, þá nægja nokkrir dropar af vatni til að vekja hana til lífs.
  • Padina Pavonica, einnig þekkt sem “Sea Haricots”, er brúnn þörungur sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu rakastigi húðarinnar.
  • Lychee er upprunnið frá Tælandi og Víetnam og virkar sem raka örvandi efni í húðinni.
  • Vatnsmelóna er einn af hæstu vatnsinnihalds ávöxtum í náttúrunni. Virku efni hennar aukast verulega með þroska.
  • Rhodocrosite, upprunnið frá Argentínu, það er steinefni. Í hreinu formi, er það yfirleitt rós-rautt á lit. Þekkt sem "steinn ástar og jafnvægis" vegna bleika litarins, það er oftast tengt við ástríðu. Rhodocrosite hjálpar húðinni að örva náttúrulega rakaframleiðslu.

Fyrir: Blandaðar húðtýpur sem eru að berjast við þurrk.

Hvernig á að nota: Berið á kvölds og morgna á eftir serumi.


We Also Recommend