Menu
Karfa
GlamGlow – Supercleanse Cream

GlamGlow – Supercleanse Cream

glamglow

  • 4.490 kr


SuperCleanse Cream er frábær hreinsir með endurbættir og öflugari formúlu. Hann inniheldur núna þrefalt meira af kolum sem sjá um að hreinsa allar húðholur. Háþróað hreinsikrem sem breytis í froðu þegar það kemst í snertingu við vatn. Afeitrar og djúphreinsar húðina af öllum óhreinindum. Hreinsirinn inniheldur TEAOXI Eucalyptus lauf, miðjarðarhafsleir og sérstaka blöndu af bambus kolum. Formúlan hjálpar til við að hreinsa allar húðholur, olíu, farða af húðinni ásamt því að djúphreinsa hana. Skilur húðina eftir silkimjúka.

Notkunarleiðbeiningar:
Setjið formúluna í lófann og nuddið höndum saman með volgu vatni til þess að búa til froðu. Berið á andlit og háls í hringlaga hreyfingum. Skolið af með volgu vatni og þurrkið. Forðist augnsvæði


We Also Recommend