Menu
Karfa
GinZing™ - Refreshing Scrub Cleanser

GinZing™ - Refreshing Scrub Cleanser

Origins

  • 2.850 kr


GinZing™ - Refreshing Scrub Cleanser

Hvað er það: Tvíþætt hreinsigel og maski sem hreinsar varlega ásamt því að endurnýja húðina og veita henni orku og ljóma.

Upplifunin:

  • Hreinsar varlega og nærir húðina með amínósýrum úr höfrum.
  • Stuðlar að geislandi heilbrigðri húð með koffíni (úr koffínbaunum)
  • Eykur orku húðarinnar með Panax Ginseng
  • Sléttir og betrumbætir húðina með því að fjarlæga óhreinindi úr svitaholum me jojoba og carnauba bauna.
  • Einstakur ilmur af greipfruit, lemon og spearmint.

Lýsing innihaldsefna:

  • Panax Ginseng hefur 7000 ára sögu um notkun í hefðbundnum kínverskum lækningum. Það er þekkt fyrir að koma janfvægi á orku í líkamanum. Mjög dáð sem mikilvægur fjársjóður til að styrkja líkamann. Ginseng er talið búa yfir getur til að aðstoða líkamann á marga vegu (gegn þreytu, bæti ónæmiskerfið og minnið) Ginseng hjálpar til við að auka orkuflæði svo að húðin se heilbrigð o haldi jafnvægi, hjálpar húðinni að viðhalda frísklegu útliti.
  • Caffeine (úr kaffibaunum) er náttúrulegt efni sem hjálpar húðinni að takast á við ertandi og óæskileg efni sem heldur henni frískri og heilbrigðri. Það var uppgötvað í Eþíópíu og hefur verið ræktað í Jemen frá 6. öld.
  • Oat Amino Acids sem að koma úr höfrum, hreinsa og næra húðina. Arabar og Egyptar eru sagðir hafa notað hafra til að fegra húðina allt frá 2000 BC.

Fyrir: Allar húðgerðir, nema mjög þurra.

Hvernig á að nota: Berið varlega á raka húðina með hringlaga hreyfingum. Forðist augnsvæðið. Milt til daglegrar notkunnar.

 


We Also Recommend