Menu
Karfa
Checks And Balance™

Checks And Balance™

Origins

  • 2.800 kr


Checks And Balance™ Frothy face wash

Hvað er það: 
Hressandi andlitshreinsir sem kemur jafnvægi á húðina.

Upplifunin:

  • Kemur janfvægi á umfram olíu húðarinnar með Broadleaf Kelp og Tourmaline
  • Gefur raka og hjálpar til við að viðhalda jöfnu rakastigi og sporna við olíukenndri húð með hveitipróteini.
  • Róar og sefar með Mintu, Bergmont, Lavender og Geranium.

Lýsing innihaldsefna:

  • Broadleaf Kelp, sem finnst í Norður-Ameríku, er þang sem hjálpar til við að brjóta upp og dreifa umfram sebum.
  • Hydrolyzed Wheat Protein, er prótein úr hveiti. Það er þekkt fyrir að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar meðan hreinsun á sér stað.

Fyrir: Allar húðgerðir, sérstaklega blandaða húð.

Hvernig á að nota: Notið kvölds og morgna, daglega. Forðist augnsvæðið.

 


We Also Recommend