Menu
Karfa

Augnháralengingar námskeið Framhald

Deisymakeup

  • 150.000 kr


Þú verður að hafa lokið grunnnamskeiði hjá okkur til þess að geta komið á framhalds námskeiðið.

þar er farið enn ýtarlega í allt og lært er að handgera vængi til þess að fá meiri fyllingu, lengingu og læra að fela ef það vantar augnhár.

i framhaldi er einnig farið enn betur yfir þykkt, lengt og sveigju á augnhárunum til þess að ná framm því besta á hverri augnumgjōrð.

kennt verður hversu mōrg augnhár af hverri þykkt má fara á eitt augnhár á kúnna.

ef þú hefur lokið grunnnámskeiði hjá okkur færðu afslátt af framhalds námskeiði en einnig er hægt að taka bæði námskeiðin saman.


We Also Recommend