Menu
Karfa
A Perfect World™ - White tea skin guardian

A Perfect World™ - White tea skin guardian

Origins

  • 9.400 kr
  • Save 0 kr


A Perfect World™ - White tea skin guardian

Hvað er það: Andoxunarefna ríkt serum sem hjálpar til við að vernda húðina og viðhalda fersku og unglegu útliti.

Upplifunin:

  • Hjálpar til við að viðhalda fersku og unglegu útliti húðarinnar lengur, með því að hjálpa til við að núllstilla skaðleg sindurefni sem myndast í útfjólubláu ljósi, mengun og streitu með „Silver Tip“ hvítu Tei.
  • Hjálpar til við að vernda húðina frá umhverfisáreiti með C. og E. vítamínríku „Silver Tip“ hvítu Tei.
  • Sefar, endurnýjar og frískar skilningarvitin með ilmkjarnaolíublöndu sem samanstendur af: Mintu, sítrónu, appelsínu og bergamot.

Megin innihaldsefni:

  • „Silver Tip“ Hvítt Te, sem unnið er úr hvítum laufum tes sem eru mjög rík af andoxunarefnum. Hvítt te hefur þrisvar sinnum meira af andoxunarefnum en grænt te og töluvert hærra en í C. Vítamíni. Það eflir náttúruleg varnarkerfi húðarinnar. Hvítt te var mikils metið um aldir af keisurum í Kína og var kallað "Gullgerðarefni ódauðleikans".

Fyrir hverja: Allar húðgerðir. Frábært fyrir viðskiptavini sem eru að leita serumi sem hjálpar til við að viðhalda unglegu og fersku útliti.

Hvernig á að nota: Notið kvölds og morgna. Eftir hreinsimeðferð með hreinsikremi/andlitsvatni, setjið á fingurgóma og berið létt yfir húðina áður en rakakrem er borið á.

We Also Recommend