Menu
Karfa

Jóladagatal

jóladagatölin í ár eru ansi vegleg og viljum við vinnum þau saman með þér.

Þegar þu pantar segir þú okkur hvernig húðtýpu þú ert með fyrir krem og farða.

Hvaða lit af varalit þú óskar eftir og ef það er eitthvað fleira seturu það með.

Við setjum mynd af vörunum sem eru í dagatalinu og þar sem í fyrra opnuðu flestir þau strax þá ræður þú hvort þetta sé einn pakki eða pakkað í 24 pakka.

möguleiki er að segja pakkana í reykjanesbæ annars eru þau send.

Dagatölin eru ekki eins en eru öll margfalt meira virði en þú greiðir fyrir <3