Menu
Karfa

Einka Förðunar námskeið

Deisymakeup

  • 12.900 kr


Finnst þér erfitt að farða þig og veist oft ekki hvaða vörur þú átt að kaupa þér ?

Eða langar þig að læra meira ?

Mig langar að bjóða þér að koma og hitta mig í sirka 2 klst skoða dótið mitt með mér og sýna þér hvað ég nota mest en einnig kenna þér það sem þú vilt læra og þú ert velkominn að taka þitt dót með ef þig langar að læra betur á það.

Námskeiðið er algjörlega sniðið að þér og hvað þú vilt læra.

Það er oft svo gott að hittast og prufa vörur áður til þess að vita betur hvað þig langar að kaupa, hvaða litir fara þér vel og fleira.

Sendu mér línu og finnum tíma til að hittast.


We Also Recommend