Menu
Karfa

News

Deisymakeup opnar verslun í Borgartúni

Birt af Steinunn Ósk Valsdóttir þann

Langþráður draumur rættist fyrr á þessu ári þegar við opnuðum verslun sem staðsett er í Borgartúni 29. Við erum ótrúlega spennt fyrir komandi tímum og okkur langar til þess að leyfa ykkur að vera með okkur í þessu frábæra ævintýri. Endilega fylgið okkur á öðrum miðlum eins og Snapchat eða Facebook þar sem við munum halda áfram að segja ykkur frá spennandi nýjungum.    Takk fyrir stuðninginn, hann er okkur ómetanlegur. 

Read more →